Þrjú myndskeið sem sýna kjarnakonurnar Andreu Björnsdóttur frá Skálanesi, Ástu Sjöfn Kristjánsdóttur frá Litlu-Grund og Indíönu Svölu Ólafsdóttur í bjúgnagerð, þær kynna sjálfa sig, útskýra ferlið, ræða um margt eins og t.d kvenfélagið Kötlu, selkjöt, rollur og eru sammála um að skepnurnar séu bara matur þegar höfuðið er farið af.
lightbox[640 360]Hvernig gerum við bjúgu lightbox[640 360]Bjúgnagerð og selaspjall lightbox[640 360]Bara matur þegar hausinn er farinn