Eftir nokkra mánaða búðarleysi var mikil gleði meðal hreppsbúa þegar Hólabúð opnaði. Hér má sjá stutt myndbrot þegar nýir verslunareigendur, þau Ása og Reynir, opnuðu verslunina.