Kvenfélagið Katla er mjög öflugt og stendur fyrir alls kyns viðburðum og styrkjum til fjölmargra í sveitarfélaginu. Einnig standa þær fyrir alls kyns námskeiðum og hér má sjá eina kvenfélagskonuna, Steinunni Rasmus, sýna kvenfélagskonum hvernig á að hekla Ebbuvettlinga. Ebbuvettlingarnir heita í höfðuðið á móður Steinunnar.
Hér má sjá stutt myndbrot frá námskeiðinu
lightbox[640 360]Ebbuvettlinganámskeið Kötlu