Lions stendur árlega fyrir saltkjöts- og bókmenntakvöldi á Reykhólum sem er afar vel sótt og mikil skemmtun. Boðið er upp á saltkjöt og baunir og síðan er rithöfundur, skáld eða merkismaður/kona sem tengist hreppnum kynnt. Lesið upp úr verkum hans og sungið ef við á. Hér má sjá myndbrot frá þessum viðburði 2015
lightbox[640 360]Saltkjöts- og bókmenntakvöld Lions