• Reykhólahreppur
  • Vefurinn
  • Viðmælendur
  • Vettvangsferð
  • Börnin
  • Brasað og brallað
  • Huldufólkssögur o. fl.
  • Myndir

Viðmælendur

Þorskafjörður - Hofsstaðir - Arnór Hreiðar

Nóri

Arnór Hreiðar Ragnarsson, oftast kallaður Nóri er fæddur 22. maí 1962 á Garðshorni á Reykhólum. Hann er sonur Ragnars Trausta Sveinssonar frá Reykhólum og Bjargeyjar Arnórsdóttur frá Tindum í Geiradal. Arnór hefur lengst af búið á Hofsstöðum í Þorskafirði. Arnór a þrjú börn, þau Elínu Völu, Hjalta Ragnar og Mána. 
Arnór er sauðfjárbóndi, leigir aðstöðu að Klukkufelli sem er í Innsveitinni en hann er orðinn hálfþreyttur á akstrinum og ætlar að hætta með Klukkufellið í haust.
Hofsstaðir í Þorskafirði er eina býlið í firðinum með fasta búsetu.
Hann segist helst horfa á sjónvarpið sér til skemmtunar eða skrolla upp og niður í tölvunni og svo fer hann stundum á milli bæja til að hitta fólk.
Arnór segir að það sé gott að búa í Reykhólahreppi, sérstaklega er það frelsið eða sveitin sem gerir það gott að búa hér, hann kunni mun betur við sveitina en þéttbýlið. Hér er mikill friður og ekkert arg og þras eins og er í þéttbýlinu, bílar, fólk og hús út um allt. Hann segir að Hofsstaðir í Þorskafirði er heima, þannig hafi það alla tíð verið, hér slær hjartað hans.

Fótboltalið í Fótboltalið í "denn"lightbox[640 360]Fótboltalið í "denn" Aleinn í Þorskafirði Aleinn í Þorskafirðilightbox[640 360]Aleinn í Þorskafirði Plastpoka- og pappakassamatur Plastpoka- og pappakassamaturlightbox[640 360]Plastpoka- og pappakassamatur Vegasamgöngur Vegasamgöngurlightbox[640 360]Vegasamgöngur

Á ferð um hreppinn

  • Djúpidalur - sauðburður
  • Fjarðarsel í Vattarfirði
  • Gefið á garðann
  • Skálmarfjörður - Nönnurétt

Viðmælendur

  • Gilsfjörður - Gróustaðir - Signý Magnfríður (Magga)
  • Gufufjörður - Fremri-Gufudalur - Jóhanna og Styrmir
  • Innsveitin - Hríshóll - Vilberg og Katla
  • Kvígindisfjörður - Guðbjörg og Sigurður
  • Reykhólar - Einar Kristinn
  • Reykhólar - Indíana og Erlingur
  • Reykjanes - Litla-Grund - Tindur, Ketill og Kristján
  • Reykjanes - Staður - Védís og Aníta
  • Skáleyjar - Jóhannes Geir
  • Þorskafjörður - Hofsstaðir - Arnór Hreiðar
  • Þorskafjörður - Kinnarstaðir - Steinunn Erla
  • Þorskafjörður - Múli - Ingi Bergþór

Börnin

  • Börn í Reykhólahreppi lesa upp ljóð eða sögur

Brasað og brallað í hreppnum

  • Bjúgnagerð
  • Ebbuvettlinganámskeið kvenfélagsins Kötlu
  • Fullveldishátíð Reykhólaskóla 2015
  • Hólabúð opnuð
  • Reykhóladagar
  • Saltkjöts- og bókmenntakvöld Lions
  • Smíðanámskeið Félagsþjónustunnar

Huldufólkssögur og fleira

  • Huldufólk, skrímsli, draugar og þjóðsögur
Höfundarréttur © 2023 | Allur réttur áskilinn. | Anna Björg Ingadóttir
YJSimpleGrid Joomla! Templates Framework official website
Viðmælendur